Mörg eru geð guma
Sagt frá samtíðarmönnum
Það er vissulega réttnefni, svo gerólík og margskonar er skaphöfn þess fólks, sem við kynnumst hér. Fólk er oftast viðfangsefni Ágústar, en hugstæðastar eru honum þær persónur, sem orðið hafa utangarðs eða fari ekki alfaraleiðir. Honum er einkar lagið að skyggnast undir yfirborðið, finna að oft búa sterkar tilfinningar og slær heitt hjarta í tötrum klæddum líkama, undir hrjúfu yfirborði. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Mörg eru geð guma er skipt niður í 16 kafla/sögur, þeir/þær eru:
- Sigurður Einarsson
- Baslsaga Jóns Sigurjónssonar
- Pólitískar endurminningar
- Jón vinnumaður
- Minningar um skáld
- Skyggna dalakonan
- Fjölskyldan á heiðarbýlinu
- Trúarhetjan
- Bjarni gamli
- Sagt frá Eggert Lárussyni
- Sigurmundur læknir
- Utangarðsmaður
- Seint fyrnast fornar ástir
- Ég þoli aldrei ofríki
- Fórnfús kona
- Vatnsberinn
Ástand: gott, bæði innsíður og hlífðarkápan
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.