Sagan af Tuma litla

Í þorpinu St. Pétursborg á bökkum hins mikla Mississippifljóts á heima ungur og ævintýragjarn strákur að nafni Tumi Sawyer. Tumi reynir allt hvað hann getur til að sleppa undan leiðingjörnum hversdagsleikanum, nokkuð sem skarast oftast á við tilmæli fullorðna fólksins. Kennararnir og Pollý frænka verða stöðugt að glíma við sérkennileg uppátæki stráksins, en mörg þeirra bera vott um útsjónarsemi og hugmyndaflug Tuma.

St. Pétursborg er skáldaður bær en Mark Twain sótt innblástur í sinn eigin heimabæ. Skáldsagan kom fyrst út árið 1876 og Bandaríska póststofnunin gaf út  frímerki með Tom Sawyer árið 1972 og var það á 8 cent.

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Sagan af Tuma litla - Mark Twain

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

285

ISBN

9979571721

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The adventures of Tom Sawyer

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993 / 1944 (1. útgáfa)

Íslensk þýðing

Þýðandi ókunnur

Höfundur:

Mark Twain (heitir í raun Samuel Longhorn Clemens)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sagan af Tuma litla – Uppseld”