Miðilshendur Einars á Einarsstöðum
Lækningamiðillinn landskunni Einar Jónsson á Einarsstöðum er látinn. Þessi bók er gefin út til minningar um hann, einnig sem þakklætisvotttur þeirra þúsunda, sem telja sig eiga honum þakkir að gjalda og er þetta þriðja útgáfa bókarinnar.
Þrjátíu valinkunnir menn segja í þessari bók frá reynslu sinni af læknamiðlinum. Þær frásagnir eru undraverðar og litríkar og allar staðfestar með eiginhandarundirskriftum.
Einar á einarsstöðum var umsetinn fólki, sem til hans leitaði lækninga og heimili hans stóð öllum opið. Með ótrúlegri líkamlegri og andlegri orkku tókst honum að vinna fleiri eða færri kærleiksverk á degi hverjum í þrjá áratugi. Samtíðarmenn hans segja brot af þeim í þessari bók. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Efnisyfirlit:
- Hvernig bókin varð til
- Sér sigurður Haukur Guðjónsson: „Hér fá Guð og góðir andar gert á mönnum kraftaverk“
- Pálína Magnúsdóttir: Gekk óhölt um gólfið
- Stefán Þórðarson: Þegar hællinn roðnaði
- Karl Ágústsson: Góða ferð í Einarsstaði
- Sigurður Marinósson: Jarðýta fór yfir mig
- Stefán Sigfússon: „Farðu nú heim í Einarsstaði“
- Sér Björn Jónsson: Ég fékk lækningu um nótt
- Aðalsteinn Óskarsson: Ég losnaði viði uppskurð
- Séra Ágúst Sigurðsson: Lækningagáfa
- Borghildur Pétursdóttir: Þá gat ég fyllt lungun af lofti
- Sigurlaug Egilsdóttir: Vissu hvernig ég lá í rúminu
- Kertill Guðjónsson: Kraftaverk, sagði læknirinn
- Páll Sigbjörnsson: Einar kom til Austurlands
- Albert Valdimarsson: „Þeir dæla gegnum æðakerfið“
- Sigurveig Ástvaldsdóttir: Blóðið breyttist
- Tryggvi Gunnlaugsson: Liðagigtin hvarf
- Daníel Pálmason: Þeir ættu að vinna saman
- Valdimar Kristjánsson: Konan mín skrifaði Einari
- Ingólfur Gunnarsson: „Hef ekkert hér að gera“
- Jón Bjarnason: Einar horfði á bílinn og vélin stöðvaðist
- Inga Hauksdóttir: Nýrað hafði sigið
- Guðlaug Elísa Kristinsdóttir: Lækningafundir í Landakotskirkju
- Margrét Jónsdóttir: Hef leitað til Einars fyrir fjölda manns
- Jón E. Aspar: Myndin hvarf af veggnum
- Kristján Benediktsson: Fann engan mun á heilsunni
- Tryggvi Stefánsson: Vað að sparka af mér stígvélunum
- Jón Bjarnason frá Grindavík: Það er engu að kvíða
- Guðmundur Pétursson: Ég var stunginn með hníf
- Sverrir Júlíusson og frú: Pétur litli náði fullri heilsu
- Bára Sigfúsdóttir: Blesi brá á leik
- Hólmsteinn Helgason: Langvinnt fótamein
- Steinunn Sigurðardóttir: Hendur hans tóku að vaxa
- Sögusagnir af Einar á Einarsstöðum
- Að lokum
Ástand: gott, innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.