Dauðagildran
Þekktur blaðamaður tekur sér fyrir hendur að kanna fortíð bandarísks stjórnmálamanns. Meðan rannsóknin stendur yfir gerast hrollvekjandi atburðir. Kosningastjórar frambjóðandans svífast einskis til að koma frambjóðandanum á toppinn. Þeir hika ekki við að fremja morð, þegar það hentar málstað þeirra. Rannsóknir blaðamannsins varpa nýju ljósi á frambjóðandann og fortíð hans, mál sem ekki þola að sjá dagsins ljós. Þeir ákveða því að ryðja honum úr vegi. … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.