Svartur á leik

Hinn margslungni Stebbi psycho, hraustmennið Tóti, hinn dularfulli Brúnó, Dagný hin fagra, Jói Faraó og Frostaskjólstvíburarnir Krummi og Klaki – allt eru þetta leikendur í óvæntri og margbrotinni fléttu sem spannar nær tvo áratugi.

Svartur á leik er saga sem markar tímamót í íslenskri skáldsagnaritun. Stefán Máni dregur upp trúverðuga og sannfærandi mynd af undirheimum Reykjavíkur, sem er byggð á umfangsmiklum athugunum. Hraði og spenna eru í fyrirrúmi, lesturinn er sannkölluð rússibanareið gegnum íslenska glæpasögu síðustu áratuga og engin leið er að leggja bókina frá sér fyrir en hún er á  enda. Hér er kominn fyrsti íslenski bókmenntaþrillerinn. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Svartur á leik - Stefán Máni

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 15 × 4 × 22 cm
Blaðsíður:

548

ISBN

9979325631

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Jón Sæmundur Auðarson (kápuhönnun)

Höfundur:

Stefán Máni Sigþórsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Svartur á leik – Uppseld”