Lág kolvetna ljúfmeti

100 léttir réttir

Viltu lifa heilsusamlegra lífi eða jafnvel missa aukakíló? Í þessari bók færðu hvatninguna, upplýsingarnar og innblásturinn sem þú þarft til að ná árangri.

Í bókinni Lág kolvetna ljúfmeti eru 100 auðveldar uppskriftir að ljúffengum lág kolvetna réttum – allt frá morgunmat, snarli milli mála, hádegis- og kvöldverðum til dásamlegra sykur- og hveitilausra eftirrétta.

Hér er að finna uppskriftir að mat sem öllum í fjölskyldunni líkar!

Höfundurinn, Ulrika Davidsson er einn vinsælasti matreiðslubókahöfundur og næringarráðgjafi í Svíðþjóð. Hún missti sjálf 30 kíló á 8 mánuðum þegar hún fór á lág kolvetna mataræði og hefur hjálpað tugþúsundum manna við að ná tökum á mataræði sínu og betri lífsstíl. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Lág kolvetna ljúfmeti er skipt niður í átta kafla, þeir eru:

  • Lág kolvetna ljúfmeti
  • Morgunverður
  • Snarl
  • Salöt og súpur
  • Fiskur og skelfiskur
  • Kjúklingur
  • Kjöt
  • Eftirréttur
    • + Atriðaorðaskrá

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Lág kolvetna ljúfmeti - Ulrika Davidsson

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501418 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 21 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

144 +myndir

ISBN

9789935426789

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Lättlagad LCHF : 100 enkla och snabba rätter

Útgefandi:

Bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Ljósmyndir:

Malte Danielsson

Íslensk þýðing

Ásdís Guðnadóttir

Höfundur:

Ulrika Davidsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lág kolvetna ljúfmeti – 100 léttir réttir – Uppseldir”