Heilsuuppskriftir Hagkaups
Yfir 130 uppskriftir að léttum og góðum réttum
Í þessari bók er að finna yfir 130 girnilegar og fjölbreyttar uppskriftir að réttum sem allir innihalda fáar hitaeiningar og litla fitu.
Uppskriftirnar eru með góðum aðferðalýsingum og hverjum rétti fylgja upplýsingar um hitaeiningafjölda og fituinnihald.
Bókin er í tólf köflum þeir eru:
- Holl máltíð hefst í Hagkaup
- Minni fita og færri hitaeiningar
- Súpur
- Fiskréttir
- Kjötréttir
- Pasta og pítsur
- Grænmetisréttir
- Brauð og kökur
- Sósur
- Fljótlegir brauðréttir
- Eftirréttir og drykkir
- Heiti uppskrifta í stafrófsröð
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.