Allt um pottaplöntur
250 litmyndir af blómstrandi plöntum og blaðgróðri.
Engum ætti að mistakast blómaræktin með þessa yfirgripsmiklu bók í höndum. Hér er sagt frá 86 vinsælustu pottaplöntunum okkar og nánustu ættingjum þeirra, og frásögninni fylgir fallegar litmyndir og teikningar.
Í hverri opnu er tekin fyrir ein planta og sagt nákvæmlega frá upprunna hennar, kröfunum, sem hún geriri til umhverfisins, og umhirðu. Á teikningunum má sjá, hvernig og hvernær á að umpotta, klippa eða fjölga plöntunni. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Þessi frábæra bók eru tveir kaflar, þeir eru:
- Inngangur: ræktun pottablóma
- Pottaplöntur raða eftir latnesku heiti
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.