Grillréttir Hagkaups
Árið 1997 kom út bókin Grillbók Hagkaups og hefur sú bók selst í rúmlega 30 þúsund eintökum. Vegna þess hversu langt er liðið og margt sem hefur breyst í grillmenningu landans, fannst okkur upplagt að gefa út nýja grillbók. Fékk hún nafnið Grillréttir Hagkaups. Höfundur þessarar bókar er Hrefna Rósa Sætran kokkur og eigandi Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins, tveggja af vinsælustu veitingarstöðum landsins um þessar mundir. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Grillréttir Hagkaups eru 230 uppskriftir af kjöti, fiski, meðlæti, eftirréttum, marineringum og fleira, hún er skipt í 13 kafla, þeir eru:
- snarl og drykkir með grillmat
- kryddblöndur
- sósur, bbq-sósur og grillsmjör
- salöt
- grænmeti
- fiskur og skelfiskur
- kjúklingur og önd
- lambakjöt
- naut
- grísakjöt
- borgarar
- pizzur
- eftirréttir
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.