Louisa Matthiasdottir
Bók á ensku
Verk þetta er í senn ævisaga Louísu Matthíasdóttur og um leið prýdd myndir af hennar verkum. Mörg af þessum verkum sem sýnd eru koma út einkasöfnum. Bókin er gefin út í samvinnu við Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000.
Kaflar í bókinn eru:
- An Appreciation – Vigdís Finnbogadóttir
- ON Lousa Matthiasdottir – John Ashbery
- A Modern Woman – Jed Perl
- The Artis in the Making – Aðalsteinn Ingólfsson
- Early Years in New York – Martica Sawin
- Clarity: The art of Lousa Matthiasdottir – Jed Perl
- A Photographic Portrait
- Exhibitions
- Biblography – Lance Esplund
- Collections
- Acknowledgements
- Photograph Credits
Ástand: gott bæði kápa og innsíður, að frá er talin að klippt hefur verið út bútur af blaðsíðunni á titilsíðunni (bls. 3)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.