Veraldarsaga Fjölva 7. bindi
Saga mannkynsins frá steinöld til geimaldar
7. bindi Hátindur keisaravelda
Efnisyfirlit:
- Hátindur keisaravelda I, Han-veldi í Kína og sudrun í innrásum villiþjóð
- Kúsana í Indlandi og útbreiðsla Búddadóms
- Tignarbragur rómverska keisaradómis
- Hátindur keisaravelda II, blómatími rómverska keisaraveldisins
- Upphaf og útbreiðsla kristindóms
- Aldarspegill: Saga Gyðinga, Makkabear, Heródes, rústir Pompei og Herkúlanum, stóuspeki, Rómaveldi á friðaröld, útþensla Ágústusar hnekkt í Þjóðborgarskógi.
Ástand: gott
Verkið í heild:
1. bindi: Steinöld, bronsöld, járnöld, veiðimennska, húsdýr og ræktun
2. bindi: Upphaf menningar við fljótin : Mesópótamía, fornríki og miðríki Egypta, Harappa-menning við Indusfljót
3. bindi: Vopnavald og verslun : Mínos, nýríki Egypta, Shang og Chou í Kína, Indó-evrópskar þjóðir, Ísrael, Assýría, Babýlon, Föníkar, Etrúrar og nýlendur Grikkja
4. bindi: Spekingar og spámenn, þegn eða borgari : Jesajas, Zaraþústra, Búdda, Konfúsíus, Persaveldi, gullöld Grikklands, sófistar og Sókrates, stofnun Rómar
5. bindi: Hringur Alexanders : heimsveldi Alexanders, Hellensku ríkin, leið Rómar til heimsvalda, Púnversku styrjaldir, veldi Asóka á Indlandi, Chin fyrsti keisari Kína
6. bindi: Valdabarátta í Róm, Sesar : harmsaga Grakkusarbræðra, Maríus og Súlla, Popeius og Sesar, Antóníus og Oktavíanus, gresjuþjóðirnar, vestlæga, Han-veldi, Parþaríki
7. bindi: Hátindur keisaravelda : austlæga Han-veldi í Kína, Kúsanaveldi í Indlandi og útbreiðsla Búddadóms, keisaraveldi Rómar náði hátindi með Trajanusi en átti í vök að verjast í fyrstu árásum Gota, upphaf kristindóms
8. bindi: Villiþjóðir úr norðri : germönsku þjóðflutningarnir, ásókn og þáttaka Germana í Rómaveldi, hrun Rómar, upphaf Miklagarðs, stofnun germanskra konungsríkja, deildur um verund og eðli Krists, Sassanítar Persíu, Gúptar Indlands
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.