Litagleði fyrir heimilið

Þegar það eru til milljónir litbrigða af hverju ekki að breyta litunum á heimilinu? Mála eða skreyta húsgögn, veggi, töskur eða blómapotta? Sami liturinn þarf heldur ekki að vera alls staðar!

Drífið fram sandpappír, pensla og skapalón og kíkið svo við í málningarvöruverslun og skoðið alls konar málningu.
Tískustraumar í húsbúnaði eru afskaplega skemmtilegir núna og hægt er að velja næstum hvað sem er. Allt frá svörtu og brúnu í skínandi rómantíska pastelliti og yfir í hvíta og snjáða málningu. Af hverju ekki að prófa spennandi liti með málmáferð á rimlastólana í eldhúsinu? Eða hressa bjarta liti sem gefa heilmikila orka, eins og grasgrænan eða skæran túrkislit?

Þessi bók veitir mikinn innblástur og að sjálfsögðu er ekkert mál að skipta út litunum í uppskriftunum fyrir ykkar uppáhaldsliti. Notið bókin sem leiðarvísi og aðlagið hana ykkar eigin smekk og heimili. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8501141 Flokkur: Merkimiðar: , ,
SKU: 8501141Category: Tags: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,360 kg
Ummál 21 × 1 × 21 cm
ISBN

9789979219828

Blaðsíður:

105 +myndir +teikningar +mynstur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Fridas maleverden

Útgefandi:

Vaka-Helgafell / Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Frida Pontén (stílisti)

Ljósmyndir:

Erika Lidén

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Frida Pontén

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Litagleði fyrir heimilið”