Krydd og nytjaplöntur

Krydd er ómissandi á hverju heimili því það gefur matnum bragð og blæ. Flestir eiga sér sína eftirlætis kryddtegundir og eru þær margvíslegar því smekkurinn er misjafn. En krydd er ekki bara duft í dós.

Kryddið er yfirleitt unnið úr plöntum sem margar hverjar eru áhugaverðar og fallegar pottaplöntur. Þeir eru því margir sem hafa slegið tvær flugur í einu höggi með því að rækta sitt eigið krydd og hafa jafnframt glætt heimilið auknu lífi, ljúfri angan og gegurð.

Í bókinni KRYDD- OG NYTJAPLÖNTUR er greint frá fjöldamörgum kryddjurtum sem henta vel sem stofuplöntur. Gefin eru góð ræktunarráð og upplýsingar um það hvernig sameina má eiginleika plantnanna sem nytjajurta og híbýlaprýði.

KRYDD- OG NYTJAPLÖNTUR er ómissandi handbók bæði fyrir sælkera og fagurkera. Hún er í raun lykillinn að því að ykkur takist að prýða heimilið og eiga um leið alltaf til ferskt og spennandi krydd í blómaglugganum. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin er skipt niður eftir plöntuheitum.

Ástand: gott

Krydd og nytjaplöntur

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501104 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,260 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

65 +myndir +Latnesk plöntunöfn: bls. 64 +Íslensk plöntunöfn: bls. 65

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Kryddor i kruka

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Elisabeth Hoppe (höfundur frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Krydd og nytjaplöntur – Uppseld”