För
Ljóðabókin För eftir Helgu Björg Jónsdóttir (1920-2010) er fyrsta ljóðabók höfundar.
Helga Björg Jónsdóttir hefur fengist við ljóðagerð allt frá barnsaldri og hafa ljóð og frásöguþættir hennar birst víða í blöðum og ljóðabókum m.a. í Í fjórum línum II (1982), Breiðdæla hin nýja II (1987), Ljóðakver aldraðra (1985) og Huldumál – hugverk austfirskra kvenna (2003).
Hvert fórstu mín æska?
gullhnoð, sem rann út í rökkrið,
er rökkvaði í framtíðarhöll.
Ég hef ei séð hana síðan,
en syng henni kvæði mín öll.
(heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.