SOS! hjálp fyrir foreldra.
Viðurkennd tækni í barnauppeldi
handhægur leiðarvísir til meðhöndlunar á algengum vandamálum í barnauppeldi.
SOS-bókin hefur notið mikillar velgengni og fengið góðar undirtektir hjá mörg þúsund foreldrum og sérfræðingum allt frá fyrstu útgáfu 1985. Foreldrar úr ólíkum menningarhópum í Bandaríkjunum sem og í örðum löndum nota nú SOS uppeldisaðferðirnar.
SOS bókin hjálp fyrir foreldra er skipt niður í fjóra hluta + viðaukar, heimildir og atriðaskrá.
Fyrsti hlutinn heitir „Undirstöður hátternis og bætt framkoma“ og er skipt í fimm kafla.
Annar hlutinn heitir „Grunntækni einveruaðferðarinnar“ og skipt niður í 7 kafla.
Þriðji hlutinn heitir „Aðrar uppeldisaðferðir“ og er skipt niður í 7 kafla.
Fjórði hlutinn heitir „Fleiri úrræði til hjálpar barninu“ og er skipt niður í 5 kafla.
Í síðasta kaflanum nr. 24 eru spurningar og svör fyrir foreldra og er það skipt niður í fjögur próf.
Bók þessi er (eða var) kennd við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands sjá kynningu hér
Bókin hefur ekki verið til sölu heldur fylgir hún viðkomandi námskeiði.
Ástand: gott, innsíður góðar, kápan smá slitinn við gorma
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.