Afrek Berts

Núna er Bert orðinn 14 ára og Emilía skiptir mestu máli í lífi hans. Nema… náttúrlega skellinöðrur. Skólinn er hins vega andstæða lífsins. Bert hefur engu gleymt. Hann skrifar af sama tilfinningahita um ástina, fótboltann, skellinöðrur, hjólagólarana og sumarvinnuna á Kaffihúsi Bengtssons.

Afrek Bert eftir þá Sören Olsson og Anders Jacobsson er fimmta í flokki bóka um Bert Ljung.

Bækurnar eru allar skrifaðar í formi dagbóka og hefur sögupersónan elst og þroskast jafnhliða útgáfu bókanna og er þegar hér er komið orðin 14 ára.  Þeir Sören og Anders hafa auk þess gefið út fimm bækur sem fjalla um dreng sem heitir Svanur og eina bók sem heitir “Dúfu Lísa” en í henni er aðalpersónan stelpa.

Ástand: gott, vel með farið bæði innsíður og kápa

Afrek Berts

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,336 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

165

ISBN

9979572663

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Teikningar

Sonja Härdin

Íslensk þýðing

Jón Daníelsson

Höfundur:

Sören Olsson, Andres Jacobsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Afreks Berts – Uppseld”