Nákuldi
Á dimmum vetrardögum á Hjaltlandi veldur úrhellisrigning geysimikilli aurskriðu. Við greftrun gamls vinar verður Jimmy Perez vitni að því þegar leðjan og móríkt vatnið hrífa með sér gamalt smábýli. Í rústunum finnur Perez lík dökkhærðrar konu í rauðum silkikjól. Fljótlega kemur í ljós að hún hafði dáið áður en skriðan féll. En hver var hún og hvernig bar dauða hennar að? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bækur breska verðlaunahöfundarins Ann Cleeves hún er höfundur að Veru Stanhope og Rannsóknarlögreglumaninn Jimmy Perez í Shetland-seríunni
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.