Mikki og félagar: Afmælisdagur Mikka
Það er kominn morgunn. Mikki opnar augun sæll og glaður því hann er viss um að þetta verður góður dagur. Því þetta er ekki neinn venjulegur dagur. Þetta er afmælisdagurinn hans Mikka! Mikki fær ekki betur séð en að vinir hans ætli að halda honum veislu – en af hverju haga þeir sér svona undarlega? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir ekki með)