Jólasögur frá ýmsum lönum – sögur og sígild ævintýri
Góðar sögur fylgja ætíð jólum og þær kunna allir að meta. Sögur þessarar bókar höfða til allra aldurshópa. Margar sögur hafa orðið til um víða veröld kringum jólin, sögur með ævintýrablæ, sögur þar sem kraftaverk gerast og undur, sögur úr daglegu lífi. Þannig sögur eru hér í þessari bók. Allar vekja þær með lesandanum gleði og ánægju, margar eru fullar af hlýrri kímni og vísdómi þar sem kærleikur og umhyggja er í öndvegi. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott