Tröll eru bestu skinn
Þegar Siggi fór með mönnu og pabba að velja jólatré fyrir jólin grunaði hann ekki að í þeirri ferð myndi hann kynnast tröllastráknum Dusa. Fyrr en varir voru þeir félagar komnir á þeysisprett út um borg og bæ því að Dusi var búinn að týna mömmu sinni – henni Grýlu. Og það var nú vissara að finna hana áður en illa færi. En hvaða erindi skyldi annars Grýla gamla hafa átt til höfuðborgarinnar? Skyldu Siggi, amma Soffía, Sesselía og Snjólfur komast að því?. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott