Tryggðatröll
Í þessu hugljúfu og fallega ævintýri segir frá samskiptum tröllastúlkunnar Drífu og bóndasonarins Bergsteins. Sögusviðið er Borgarfjörður og þar öðlast kennileitin líf og örnefnin merkingu. Eftir því sem frásögninni af örlögu Drífu og Bergsteins vindur fram kemur í ljós að í líf bæði trölla og manna skiptist á gleði og sorg.
Tryggðatröll er afar hrífandi saga sem á erindi til barna á öllum aldri. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott