Minningar Stefáns Jóhanns Stefánssonar I. og II . bindi

Stefán Jóhann Stefánsson er fæddur 1894. Hann nam lögfræði við Háskóla Íslands og starfaði síðan frá 1922 að málfærslu og stjórnmálum. Hann átti sæti á alþingi 1934-1937 og 1942-1953, var forstjóri Brunabótafélags Íslands um áraskeið og sendiherra í Kaupmannahöfn 1957-1965. Hann var formaður Alþýðuflokksins 1938-1952, félagsmála- og utanríkisráðherra 1939-1952 og forsætisráðherra 1947-1949.

Stefán Jóhann Stefánsson kemur þannig mjög við sögu undanfarinna áratuga. Hann lýsir í fyrra bindinu lýsir hann endurminningua sinna uppvextinum í Eyjafirði, námsárunum á Akureyri og í Reykjavík, störfum sínum og félagsmálum og loks helztu viðburðum íslenzkra stjórnmála frá æskuskeið sínu til lýðveldisstofnunarinnar 1944. Jafnframt rekur hann kynni sín af fjölmögrum samtíðarmönnum, samherjum og andstæðingum, og gerir grein fyri meginþáttum íslenzkra stjórnmála á miklum og sögulegum breytingatímum.

Í síðari bindinu lýsir hann endurminninga sinna, almennum stjórnmála- og sendiherrastörfum átökum utan og innan Alþýðuflokksins. Jafnramt rekur hann kynni sín af fjölmögrum samtíðarmönnum, samherjum og andstæðingum, og gerir grein fyrir meginþáttum íslenzkra stjórnmála á miklum og sögulegum breytingatímum. (Heimildir: Bakhlið bókanna)

Pakki eru tvær bækur I. bindi sem kom út árið 1966 og II. bindi sem kom út 1967

Bókin Minningar Stefáns Jóhanns Stefánssonar I. bindi eru 13 kaflar, þeir eru:

  • Formálsorð
  • Móðir mín
  • Fáein orð um föður minn
  • Dagverðareyrarmenn
  • Bernskuár
  • Unglingasár
  • Skólar og skólavist
  • Fyrsta starfsárin
  • út í hringiðu stjórnmálanna
  • Flokkurinn og störfin
  • Nýr þáttur í stjórnmálastörfum
  • Þjóðstjórnarár
  • Skilnaður Íslands við Danmerkur

Bókin Minningar Stefáns Jóhanns Stefánssonar II. bindi eru 11 kaflar, þeir eru:

  • Á tímamótum
  • Stjórnarmyndun
  • Utanríkismál
  • Andstaðan innan og utan
  • Brotið blað
  • Hræðslubandalag og vinstri stjórn
  • Sjálfvalin útivist um árabil
  • Svipmyndir nokkurra samtíðarmanna
  • Erlendir skoðanabræður
  • Heimilið er heilla bezt
  • Litið um öxl og áleiðis

Ástand: gott.

Minningar Stefáns Jóhanns Stefánssonar I og II bindi - Setberg 1966 - 1967

kr.2.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,3 kg
Ummál 16 × 6 × 22 cm
Blaðsíður:

452 (bæði bindin) I. bindi bls.: 242 og II. bindi bls.: 211 +myndir

ISBN

Er ekki með ISBN

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

I. bindi 1966, II. bindi 1967

Höfundur:

Stefán Jóhann Stefánsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Minningar Stefáns Jóhanns Stefánssonar I. og II. bindi”