Jón G. Sólnes

Segir frá viðburðaríkri og stormasamri ævi

Jón G. Sólnes er nafn, sem allir þekkja. Hann er harðsvíraðasti kapítalistinn í Sjálfstæðisflokknum, fyrrverandi bankastjóri á Akureyri, Akureyrameistari í bæjarstjórnarsetu, fyrrverandi þingmaður. Jón er jafnframt persónugervingur umdeildustu fjárfestingar á Íslandi hin síðari árin, Kröfluvirkjunar.

Hann hefur verið sakaður um mútuþægni og alls kyns spillingu, en alltaf staðið slíkar ásakanir af sér. Oftar en einu sinni kröfðust pólitískir andstæðingar þess, að hann segði af sér þingmennsku.

En það var hans eiginn flokkur, Sjálfstæðisflokkurinn, sem batt enda á pólitískan feril Jóns – um stund. Árið 1979 var hann sakaður um fjárdrátt og flokksfélagar hans þökkuðu honum hálfrar aldar starf fyrir Sjálfstæðisflokkinn með því að sparka honum út af framboðslista flokksins. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Jón G. Sólnes segir frá viðburðaríkari og stormasamri ævi eru 10. kaflar, þeir eru:

  • Aðfaraorð
  • Frá Ísafirði til Akureyrar
  • Alvara lífsins hefst – Bankaárin
  • Á braut stjórnmálanna
  • Í bæjarstjórn Akureyrar
  • Úr bæjarstjórn á Alþingi
  • Sparkað út eftir hálfa öld
  • Kröfluvirkjun
  • Sleggjudómar um pólitíska samferðamenn
  • Öldungurinn ungi
  • Lokaþankar
  • Viðauki
    • Nafnaskrá

Ástand: gott, lausakápan þreytt

Jón G Sólnes segir frá viðburðaríkri ævi - Halldór Halldórsson - Örn og Örlygur 1984

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,790 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

266 +myndasíður +nafnaskrá: bls. 262-266

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

ISBN

Ekkert

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Hönnun:

Sigurþór Jakobsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Halldór Halldórsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jón G Sólnes segir frá viðburðaríkri og stormasamri ævi”