Gísli á Uppsölum
Einbúinn í Arnarfirði varð landsfrægur þegar Ómar Ragnarsson sýndi þjóðinni líf hans í sjónvarpinu 1981. Líf hans virtist órafjarri 20. öldinni. En var Gísli sérvitur minnipokamaður eða nægjusamur meinlætamaður? Ingibjörg segir sögu hans á hlýjan og aðgengilegan hátt, svo bæði ungir og gamlir geta notið. Sérlega falleg bók. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Gísli á Uppsölum er ekki með efnisyfirlit
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.