Karríréttir og indverskur matur

Matar- og vínklúbbur AB

Bókin „Karríréttir og indverskur matur“ er einkar fjölbreytilegt safn rúmlega 100 uppskrifta sem ná yfir margs konar og mismunandi matreiðsluaðferðir í ýmsum héruðum Indlands. Uppskriftunum fylgja skýrar og fallegar litmyndir og lýst er skref fyrir skref hvernig nota skal ýmis óvenjuleg hráefni til að ná tökum á hinum sérstæða bragðkeim sem einkennir inverskan mat.. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Karrí og indverskur matur eru 11 kaflar, þeir eru:

  • Formáli
  • Menningaráhrif
  • Kryddblöndur og kókosmjólk
  • Kjötréttir
  • Alifuglaréttir
  • Hrísgrjóna- og grænmetisréttir
  • Fisk og skelfisksréttir
  • Eftirréttir
  • Piles annað meðlæti
  • Brauð
  • Drykkir
  • Viðauki
    • Atriðaskrá

Ástand: gott

Thailensk matseld - Matar og vínklúbbur AB - Hilaire Walden - Almenna bókafélagið

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

120 +myndir +atriðaskrá: bls. 120

Heitir á frummáli

The book of curries & Indian foods

ISBN

9979401419

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Ljósmyndir:

Alister Thorp

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Höfundur:

Linda Fraser

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Karrýréttir og indverskur matur – Matar- og vínklúbbur AB”