Karríréttir og indverskur matur
Matar- og vínklúbbur AB
Bókin „Karríréttir og indverskur matur“ er einkar fjölbreytilegt safn rúmlega 100 uppskrifta sem ná yfir margs konar og mismunandi matreiðsluaðferðir í ýmsum héruðum Indlands. Uppskriftunum fylgja skýrar og fallegar litmyndir og lýst er skref fyrir skref hvernig nota skal ýmis óvenjuleg hráefni til að ná tökum á hinum sérstæða bragðkeim sem einkennir inverskan mat.. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Karrí og indverskur matur eru 11 kaflar, þeir eru:
- Formáli
- Menningaráhrif
- Kryddblöndur og kókosmjólk
- Kjötréttir
- Alifuglaréttir
- Hrísgrjóna- og grænmetisréttir
- Fisk og skelfisksréttir
- Eftirréttir
- Piles annað meðlæti
- Brauð
- Drykkir
- Viðauki
- Atriðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.