Louisa Matthíasdóttir – Myndir
Glæsilegt verk um Louisa Matthíasdóttir (20. febrúar 1917 – 26. febrúar 2000) verkið er í meginhluta myndir. Kom fyrst út á ensku 1986 hjá Hadson Hill Press en kom út Máli og menningu 1987.
Bókin Louisa Matthíasdóttir eru 5 kaflar, þeir eru:
- Lousia Mattíasdóttir Sigurður A. Magnússon
- Lousia Mattíasdóttir Jed Perl og Deborah Rosenthal
- Lousia Mattíasdóttir: Smærri verk Nicholas Fox Weber
- Sýningar
- Verk í opinberri eigu
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.