Kokki án klæða

Sjónvarpsþáttaröð frá BBC

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver er hæfileikaríkasti ungkokkur Bretlands. Hann er tilgerðarlaus og spennandi matreiðslumaður, hrífandi manneskja og eldamennskan er honum hreinasta ástríða. Þetta er bók sem ætti að höfða til allra ­ allt frá þeim sem njóta þess að borða gómsætan nútímamat en vilja halda sig við einfaldar matreiðsluaðferðir og til þeirra sem vilja galdra fram stórkostlegar máltíðir en hafa ekki tíma til að eyða öllu kvöldinu yfir pottunum. Kokkur án klæða snýst um að auka sjálfstraust fólks í matargerð og fá það til að slaka á í eldhúsinu. Allir ­ meira að segja þeir sem haldnir eru eldamennskufælni ­ geta eldað réttina hans Jamie. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Kokki án klæða – Jamie Oliver eru 6 kafla, þeir eru:

  • Inngangur
  • Kryddjurtir og annað krydd
  • Salöt og salatolíur
  • Fiskur og skelfiskur
  • Grænmeti
  • Risotto og kúskús
  • Eftirréttir
  • Viðauki
    • Atriðaskrá
    • Erlend heiti og skýringar
    • Þakkir

Ástand: gott

Jamie Oliver kokkur án klæða - Sjónvarpsþáttaröð frá BBC

kr.1.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 20 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

250 +myndir +atriðaskrá: bls. 240-247

ISBN

9979760001

Heitir á frummáli

The naked chef

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Ljósmyndir:

David Eustace, Jean Cazals

Hönnun:

MAZN

Íslensk þýðing

Lóa Aldísardóttir

Höfundur:

Jamie Oliver

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kokki án klæða – Jamie Oliver”