Gulur rauður grænn og salt
Fljótlegir réttir fyrir sælkera
Með Fljótlegum réttum fyrir sælkera tekur GulurRauðurGrænn&Salt skrefið niður úr skýjunum og verður einnig til í bókarformi. Hér koma saman um sextíu glænýjar góðar, fljótlegar og fallegar uppskriftir í anda GulurRauðurGrænn&Salt – flokkaðar niður í fimm þematengda kafla sem eiga að taka til allra helstu þarfa í matarlífi fólks og fjölskyldu.
Hvort sem það er matur fyrir virka daga, matur með börnum, matur með vinum, eitthvað með matnum eða eitthvað eftir matinn -í þessi b´k geta allir isannir sælkerar fundið fljótlega og ljúffenga rétti fyrir öll tilefni! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Gulur rauður grænn og salt er skipt niður í 5 flokka, þeir eru:
- Matur á virkum dögum
- Matur með börnum
- Matur með vinum
- Matur og meðlæti
- Eftir matinn
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.