Hundrað góðar pastasósur
Uppskriftir úr hérðuðum Ítalíu
Ítösk matargerð hefur rutt sér til rúms á norðurslóðum enda segja fræðimenn í næringarmálum að mataræði Miðjarðarhafsþjóða skari fram úr um gæði og hollustu.
Enski listakokkurinn Diane Seed hefur hér sett saman eitt hundrað sósur handa pastavinum nær og fjær. Eru hollráð hennar um matseldina byggð á áralangri reynslu og spöku viti um matarvenjur í sýslum Ítalíu en að auki hefur bókin að geyma margs konar fróðleik um pastasuðu, ofnhitun, grænmeti, kjöt, sjávarfang, osta, vín og aðra fylgifiska ítölsku pastasósanna. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hundrað góðar pastasósur eru 6 kaflar, þeir eru:
- Inngangur með fróðleik
- Grænmetissósur
- Fisk- og skelfiskskssósur
- Ostasósur
- Kjötsósur
- Veislusósur
Ástand: Vel með farin bók