Vídalínspostilla
Hússpostilla eður einfaldar predikarnir yfir öll hátíða- og sunnudagaguðspöll árið um kring
Þetta glæsilega verk kom út hjá Máli og menningu árið 1995 og er verkið í öskju. Höfundurinn er Jón Þorkelsson Vídalín. Vídalínspostilla, er íslenskt guðræknirit sem var ein mest lesna bók á Íslandi í eina og hálfa öld. Hún kom út 1718-1720 og var kennd við höfund sinn, Jón Þorkelsson Vídalín, biskup í Skálholti. Hún þótti sjálfstæðara verk en hinar hefðbundnu húslestrabækur.
Vídalínspostilla eru 8 kaflar, þeir eru:
- Vídalínspostilla og höfundur hennar
- Jón Vidalín: ævi og samtíð
- Húspostillur
- Vídalínspostilla og aðdrættir
- Guðfræðilegt baksvið Postillunnar
- Til fólksins í baðstofunni
- Mælskusnilldin
- Vídalínspostilla
- Viðbætur: Kveðskapur á latínu
- Viðauki
- Heimildir
- Helstu efnisatriði
- Nokkukr mannanöfn
- Ritningarstaðir
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.