Bókin um hlátur og gleymsku
Milan Kundera sagði á einum stað: Þetta er skáldsaga um Tamínu, og þegar Tamína víkur af sögusviðinu verður þetta að skáldsögu handa Tamínu. Tamína er aðalpersónan og aðaláheyrandinn og allar hinar sögurnar eru tilbrigði við sögu hennar sjálfrar og endurspegla líf hennar allar sem ein. Þetta er skáldsaga um hláturinn og gleymskuna, um gleymskuna pg Prag, um Prag og englana.
Bókin um hlátur og gleymsku vakti gífurlega athygli þwegar hún kom fyrst úr í Frakklandi árið 1979. Sagan er í sjö sjálfstæðum hlutum sem mynda margradda frásögn þar sem höfundur tvinnar næsta ólka efnisþætti saman í listræna heild, skáldsögu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.