20. öldin
Mesta umbreytingaskeið skögunnar í máli og myndum
20. öldin er mesta umbretingaskeið sögunnar. Hér er saga þessa tímabils rakin á nýstárlegan og áhugaverðan hátt og ríkuleg áhersla lögð á myndræna framsetningu. Grein er frá stórtíðindum jafnt á sviði stjórnmála og menningar sem umbrota í daglegu lífi. Einnig er fjallað um jhið smáa og hversdagslega og alþýðumenningu eru gerð góð skil. Lipur og lifand texti styður myndefnið og auðveldar lesandanum enn frekar að ná yfirsýn yfir öldina..
- 700 myndir
- 600 blaðsíður
- Stórviðburðir jafnt sem forvitnileg tíðindi
- Stjórnmál, íþróttir, dægurtónlist, alþýðumenning, uppfinningar, tækni, afrek, forvitnilegt fólk og merkilega atburði
- Íslenskir atburðir í máli og myndum
20. öldin ætti að vera til á hverju heimili. Þetta er aðgengileg og fræðandi bók – og nauðsynlegt veganesti inn í nýtt árþúsund. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin 20. öldin er skipt niður eftir árum, en það er gert í 13 köflum, þeir eru:
- Inngangur
- Stjórnmál og hugmyndakerfi
- Listir og alþýðumenning
- Áhrif styrjalda á öldina
- 1900-1909: Upphaf nýrra aldar
- 1910-1919: Styrjöld nær og fjær
- 1920-1929: Áratugur öfganna
- 1930-1939: Kreppan mikla
- 1940-1949: Stríð og friður
- 1950-1959: Kjarnorkuöldin
- 1960-1969: Sveifla sjöunda áratugarins
- 1970-1979: Frelsi og byltingar
- 1980-1989: Heimsþorpið
- 1990-1999: Til móts við nýtt árþúsund
- Skrár
- Óskarsverðlaunahafar
- Nóbelsverðlaunahafar
- Árangur íþróttamanna
- Nafna- og atriðisorðaskrá
- Ljósmyndasöfn
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.