Nútíma listasaga Fjölva

Frá tjáafstæðu til rosaraunsæis

Nútímalistasagan er stærsta og um leið glæstasta bók, sem Fjölvaútgáfan hefur gefið út til þessa. Hér er allsherjarrit um Nútímalist. Bókin er yfir 500 bls. með 370 myndum, allt hið fegursta listprent í fullum litum. Nútímalistasaga Fjölva er óvenjuleg og einstæð  bók.

Bókin Nútímalistasaga Fjölva eru 12 kaflar, þeir eru:

  • Upphaf Nútímalistar
  • Tjáafstæða. Abstrakt Expressjónismi
  • Evrópa eftir stríð
  • Skreytilist og Ný-Óviska. Assemblage og Neo-Dadaismi
  • Popplistin í Ameríku
  • Popplist sem alþjóðlegur stíll
  • Bliklist og Kviklist. Op list og Kínetísk list
  • Síðmálun eða Tækniafstæða. Post Painterly Abstrakt
  • Þróun mótunarlistar eftir stríð. Stefnt til Frumeiningalistar, Minimalisma
  • Uppákomur, Gerningar og Umhverfur. Happening, Performansar og Envíronmentur
  • Jarðlist og skynlist. Earth og Konsept
  • Rosaraunsæi. Súper-realismi
  • Viðauki
    • Stutt æviatriði
    • Ábending um frekari lestur
    • Myndalisti

Ástand: gott

Nútíma listasaga Fjölva - Edward Lucie-Smith. Frá Tjáafstæðu til Rosaraunsæis

kr.2.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502900 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,9 kg
Ummál 23 × 5 × 29 cm
Blaðsíður:

503 +myndir +Inngangur / Þorsteinn Thorarensen: bls. 6-8. – Ábending um frekari lestur: bls. 499 +Myndalisti (nafnaskrá listamanna): bls. 501-503 +Stutt æviatriði (listamanna): bls. 485-498

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Fjölvi útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1979

Íslensk þýðing

Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Edward Lucie-Smith

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nútíma listasaga Fjölva – Uppseld”