Merkisdagar á mannsævinni
Merkisdagar á mannsævinnieftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing er einkar vönduð og skemmtileg bók um merkisdaga og áfanga á lífsleiðinni, Hér eru raktir íslenskir siðir og venjur við hátíðis- og merkisdaga í ævi hvers manns. Fjallað er um kviknan lífsins, meðgönguna og barnsfæðinguna sjálfa, rakin saga fermingar og afmælishalds, ítarlega lýst fornum venjum og nýjum við trúlofun og brúðkaup, og að lokum gerð grein fyrir andláts- og útfararsiðum.
Bókin Merkisdagar á mannsævinni eru skipt niður í 9 kaflar, þeir eru:
- Lífið kviknar
- Fæðing
- Nafngjöf og skírn
- Afmæli
- Ferming
- Festar og trúlofun
- Brúðkaup
- Andlát
- Útför
- Viðauki
- Heimildir
- Upplýsingar um myndir
- English summary
- Atriðisorð