Föndrað í línum

Ljóð og vísur eftir Sigfús Kristjánsson

Ég hef nú um árabil dregið upp úr skúffunni vísur og k víðlinga sem vinir mínir, ættingjar og kunningjar hvöttu mig til að setja á prent.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Sigfús Kristjánsson er fæddur á Nesi í Grunnavík árið 1924. Sonur Kristjáns Jónssonar búfræðings og útvegsbónda í Nesi í Grunnavík og Sólveigar Magnúsdóttur húsfreyju þar. Sigfús var nokkrar vikur í skóla hjá Jónmundi Halldórssyni og árið 1944 var hann nokkra mánuði í Reykjanesskóla við Ísafjarðardjúp. Hann hóf nám við Samvinnuskólan árið 1945 og lauk þar námi 1947. Að námi loknu gerðist hann farkennari í sinni heimasveit og síðar á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Lengst af starfaði Sigfús hjá Tollgæslunni í Keflavík eða í um 40 ár.

Verkið hefur að geyma 88 ljóð

Ástand: gott

Föndrað í línum - Sigfús Kristjánsson

kr.1.600

1 á lager

Vörunúmer: 8502838 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

111

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Höfundur sjálfur

Útgáfustaður:

Keflavík

Útgáfuár:

2005

Höfundur:

Sigfús Kristjánsson