Stefán frá Hvítadal, ljóðmæli
Ljóðmæli
Verk þetta hefur að geyma kvæði eftir Stefán frá Hvítadal. Í verki þessu eru 54 kvæði.
Stefán frá Hvítadal (11. október 1887 – 7. mars 1933), hann heitir í raun Stefán Sigurðsson. Stefán er fæddur á Hólmavík og er talinn fyrsti einstaklingurinn sem fæddist þar sem Hólmavík stendur núna.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.