Ævintýri Sajo litlu

Ævintýri Sajo litlu munu hrífa alla lesendur, sem unna dýrum og hinni frjáslu náttúru. Lýsinarnar á því þegar Negik, soltinn og grimmur otur, rauf stíflu bjóranna, litlu ungunum tveimur, sem flúðu hræddir og hjálpavana, en komust í fóstur til Sajo, litlu indíánastúlkunnar, eru skráðar af furðulegum manni, sem þekkti lifnaðarhætti dýra og manna á þessum slóðum svo vel, að ekkert gerist með ólíkindum.

en margt ber fyrir bjórana og Indíánabörnin og þau bjargast fyrir hugrekki sitt og dugnaði, jafnvel úr skógareldinum mikla. Chikanee og Chilawee, Sajo og Shapian verða ógleymalegir vinir eftir lestur þessarar bókar. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Ævintýri Sajo litlu - Grey Owl

kr.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 14 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

154 +myndir

Heitir á frummáli

Sajo and her Beaver people

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Leiftur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Íslensk þýðing

Sigríður Thorlacius

Höfundur:

Grey Owl (dulnefni fyrir Archibald Belanay)