Galdrameistarinn #1 – Galdrar
Séra Jón Magnússon vaknaði nótt eina árið 1648, á heimili sínu á norðvestanverðu Íslandi við það að eitthvað lá þungt á fótleggjum hans. Óljóst sá hann stóran, svartan skugga við fótagaflinn hjá sér.
Hann vissi hver hefði sent honum þennan skapnað. Hann hafði sært stolt tveggja manna, feðga. Báðir höfðu þeir á sér orð sem galdramenn. Nú ver komið að hefnd þeirra … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.