Alrúnin – Ísfólkið #16
Þrjú af ætt Ísfólksins lögðu í langferð norður í dal Ísfólksins, Dan Lind og tvö álagabörn, Ingunn Lind og Úlfhéðinn Paladin sem bæði voru gædd yfirskilvitlegum eiginleikum.
Tilgangur Dans með ferðinni var vísindalegur, en hin tvö vildu ná galdrarótinni voldugu sem þau töldu leynast þarna, alrúninni. Hún kallaðist líka gálgablómið af því sagt var að hún yxi við gálga… (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.