Gunnlaugur Scheving – úr smiðju listamannsins
Frá frumdrögum til fullunnins verks
Þegar Gunnlaugur Scheving lést í desember 1972 hafði hann arfleitt Listasafn Íslands að öllum verkum sínum, alls um 1800 verk. Gjöfina má flokka á eftir farandi hátt eftir efni og ástandi: 12 olíumálverk, 306 vatnslitamyndir, 256 túsk- og vatnslitaskissur, 329 túsk-, blek- og blýantsteikningar, 841 blek- og blýantsskissur, 36 litkrítarmyndri, 33 litkrítarskissur 3 grafíkmyndir, 2 collage-myndir, 50 teiknibækur og dagbækur listamannsins.
Gunnlaugur Scheving tilheyrir þeirri kynslóð listamanna sem fram kemur í íslenskri myndlist á fjórða áratugnum. (Heimild: Aðfaraorð bókarinnar)
Bókin Gunnlaugur Scheving eru 6 kaflar, þeir eru:
- Aðfaraorð / A painter’s forge Ólafur Kvaran
- Dánargjöf Gunnlaugs Schevings / The Donation of Gunnlaugur Scheving Halldór Björn Runólfsson
- Hákarlinn tekinn inn / Hauling in the shark Júlíana Gottskálksdóttir
- Æviatriði /Bíography Herdís Tómasdóttir
- Sérsýningar / One man exhibitions Herdís Tómasdóttir
- Verk í söfnum / Works in public institutions Herdís Tómasdóttir
Ástand: gott
Tungumál: Íslenska og Enska
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.