Glerhylkið og fiðrildið

Jean-Dominique Bauby hafði allt sem hann gat óskað sér. Hann var ritstjóri þekkta tískublaðs ELLE, var vel efnaður og átti góða fjölskyldu. Hann var oftast miðpunkturinn í samkvæmislífinu og naut þess sem lífið hefur upp á að bjóða

Þann 8. desember 1995 breyttist líf hans á einu andartaki. Hann hné niður og vaknaði upp mörgum vikum síðar, algjörlega lamaður. Hann var ófær um að tjá sig og eini hluti líkamans, sem hann gat hreyft, var vinstra augnalokið. Skynjun hans var þó óbrengluð og hugurinn skýr. Í stað þess að gefast upp réðst Bauby í að vinna þessa bók. stafaruna var lesin fyrir hann og þegar koma að þeim staf, sem hann ætlaði að nota í orð eða setningar, deplaði hann auganu. Vinnsla bókarinnar var gífulegt þolinmæðisverk og tók marga mánuði. Í bókinni lýsir hann tilfinningum sínum veröld hins lamaða manns, veru á sjúkrastofnun og því dýrmætasta sem hann á í algjörri einangruni sinni – minningunum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Glerhylkið og fiðrildið er ekki með efnisyfirlit

Ástand: gott

Glerhylkið og fiðrildið - Jean-Dominique Bauby

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502360 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,400 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

121

ISBN

9789979710489

Heitir á frummáli

Le scaphandre et le papillon

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Fróði

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Hönnun:

Ómar Sigurðsson

Íslensk þýðing

Guðrún Finnbogadóttir

Höfundur:

Jean-Dominique Bauby

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Glerhylkið og fiðrildið – Uppseld”