Laddi
Fáir hafa kitlað hláturtaugar landsmanna jafnrækilega og þeir Þórhallur Sigurðsson og Þráinn Bertelsson, Þráinn með kvikmyndum sínum og útvarpsþáttum og Laddi með því að bregða sér í allra kvikinda líki. Og nú hafa Þórhallur og Þráinn sameinað krafta sína og árangurinn er þessi bók sem án efa á eftir að koma mörgum til að hlæja. En þetta er líka bók sem á eftir að koma mörgum á óvart.. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Laddi eru 24 kaflar, þeir eru:
- Fyrst kom röddinn
- Ætlarðu ekki að gefa honum banana?
- Á geðveikrahælinu
- Dansað í Hveragerði
- Skýjaglópur í Miðey
- „Með hor“
- Þú ert aumingi
- Upprennandi töffari
- Togarajaxlar
- Upprennandi mublusmiður
- Fjölskyldufaðir gerist sönvari
- Faxar í fullu fjöri
- Kampavín á hverjum degi
- Heimsfrægð í Noregi
- Tónlistarmaður á niðurleið
- Loksins kominn í skóla
- Atvinnugrínari með skrifstofu
- Sjónvarpsleikari
- Skemmtikraftur
- Á leiksviði
- Persónusköpun
- Elsa Lund og ég
- Vinir og samstarsmenn
- Fjölskyldan
- Hjónaband og vinátta
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.