Gæðastjórnun, leið til betri árangurs
Gæðastjórnun, leið til betri árangurs, er fyrsta bókin á íslensu sem fjallar um gæðastjórnun. Í henni er farið á kjarnyrtan hátt yfir helstu atriði í sambandi við gæði og gæðastjórnun og er efnið skýrt með dæmum úr atvinnulífinu. Þessi bók á erindi til allra þeirra sem starfa við gæðastjórnun og þeirra sem vilja kynna sér efnið án fyrirhafnar og mikils kostnaðar: Meðal kafla eru: Gæðavottun samkvæmt ISO 9000 staðlinum, gæði í þjónustufyrirtæjum og að skapa gæðaviðhorf innan fyrirtækja. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Gæðastjórnun, leið til betri árangurs er skipt niður í 8 kafla + viðauki, þeir eru:
- Gæðastjórnun
- Hugmyndafræði Demings
- Að hanna gæði
- Samræmi við hönnun
- Gæðavottun
- Gæði í þjónustufyrirtækjum
- Tíminn
- Að skapa gæðaviðhorf innan fyrirtækja
- Viðaukar
- Heimildarskrá
- Athyglisvert efni sem tengist gæðastjónrun
- Helstu félög, samtök og stofnanir sem geta veitt upplýsingar um gæðastjórnun
- Staðlar / skilyrði ISO 9000
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.