Eldað með Jóa Fel
Hér má finna yfir 400 einfaldar og fljótlegar uppskriftir að góðum mat af öllu tagi, jóla- og veislumat, hversdags-réttum, morgunmat, tertum, brauði, smákökum og mörgu öðru.
Uppskriftirnar eru ú rhinum sívinsælu þáttum Eldsnöggt með Jóa Fel. Þættirnir hafa verið sýndir á Stöð 2 frá 2003 og eru nú orðnir um 90 talsins. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem elda á einfaldan hversdagsmat fyrir fjölskyldu eða vini eða bjóða í veislu.
Bókin Eldað með Jóa Fel er skipt niður í 9 kafla + viðauki, þeir eru:
- Sería 1 – Haustið 2003
- Sería 2 – Vorið 2004
- Sería 3 – Haustið 2004
- Sería 5 – Haustið 2005
- Sería 6 – Vorið 2006
- Sería 7 – Haustið 2006
- Sería 8 – Haustið 2007
- Sería 9 – Vorið 2008
- Sería 10 – Haustið 2009
- Viðauki
- Uppskriftir – yfirlit
Ástand: vel með farin.