Eldað með Jóa Fel

Hér má finna yfir 400 einfaldar og fljótlegar uppskriftir að góðum mat af öllu tagi, jóla- og veislumat, hversdags-réttum, morgunmat, tertum, brauði, smákökum og mörgu öðru.
Uppskriftirnar eru ú rhinum sívinsælu þáttum Eldsnöggt með Jóa Fel. Þættirnir hafa verið sýndir á Stöð 2 frá 2003 og eru nú orðnir um 90 talsins. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem elda á einfaldan hversdagsmat fyrir fjölskyldu eða vini eða bjóða í veislu.

Bókin Eldað með Jóa Fel er skipt niður í 9 kafla + viðauki, þeir eru:

  • Sería 1 – Haustið 2003
  • Sería 2 – Vorið 2004
  • Sería 3 – Haustið 2004
  • Sería 5 – Haustið 2005
  • Sería 6 – Vorið 2006
  • Sería 7 – Haustið 2006
  • Sería 8 – Haustið 2007
  • Sería 9 – Vorið 2008
  • Sería 10 – Haustið 2009
  • Viðauki
    • Uppskriftir – yfirlit

Ástand: vel með farin.

kr.1.500

2 á lager

Vörunúmer: 8001010032 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,576 kg
Ummál 17 × 1,5 × 24 cm
Blaðsíður:

198

ISBN

978-9979-70-838-4

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Hjá Jóa Fel

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Ljósmyndir:

Karl Helgason, Gísli Egill Hrafnsson, úr einkaeigu. Ljósmyndir af börnum: Bonni

Höfundur:

Jói Fel