Wall-E litla vélmennið
Litla vélmennið heitir Valli og hann hefur búið einn á jörðinni í mörg hundruð ár. Dag einn lendir geimskip rétt hjá heimili hans og út stígur snjóhvít vélstelpa – Eva! Valli verður glaður yfir því að fá félagsskap, en áður en hann veit af er hann kominn með Evu í háskalega ferð út í geiminn. Þar bíða hans nýir og æsispennandi hlutir – og margar hættur! (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott