Veiðisögur
Að draga fisk að landi er líka spurning um að fanga góða veiðisögu. Og bestar verða sögurnar af þeim fiskum sem bitu á agnið en sluppu, þeir fiskar stækka og stækka í hvert sinn sem sagan af þeim er höfð yfir. Sú frásagnargleði sem fylgt hefur Íslendingum um aldir lifir enn góðu lífi og rætur hennar eru sterkar meðal veiðimanna. Það sést vel í þessari bók. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Veiðisögur eru ekki með efnisyfirlit
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.