Undraveröld dýranna – Spendýr bók nr. 12
Bók þessi er 12 bókin af 18 og fjallar hún um spendýr og er fyrsta bókin af sex bókum
Að baki þessu verki liggur margra ára undirbúningur og óþrotlegt starf. Það verður að veruleika í krafti víðtæks alþjóðasamstarfs, þar sem saman leggja kraftana dýrafræðingar, listamenn, framkvæmdamenn, prentsmiðjur og útgáfur. Frumkvæðið að gerð hinnar miklu myndskreytingar kom frá hinu japanska fyrirtæki Kodansha í Tókíó. (heimild: formáli bókarinnar)
Bókin Undraveröld dýranna – spendýr bók nr. 12 er fyrsti hluti af sex um spendýr og efnisyfirlit er:
- Líkamsgerð spendýra
- Hátterni spendýra
- Þróunarsaga og flokkun spendýra
- Nefdýr
- Mjónefur
- Breiðnefur
- Pokadýr
- Virginíu-posa
- Ránpokadýr
- Kengúrur og vallfíur
- Risakengúran
- Skógarvambi
- Pokabjörn
- Skordýraætur
- Ranaslíðra
- Burstasvín eða teinrekur
- gullmodvarpa
- Broddgöltur
- Snjáldrur eða snjáldurmýs
- Snjáldran
- Keðjusnjáldrur, brynsnjáldra
- Moldvörpur
- Moldvarpan
- Fílanefjur
- Flögrur
- Blökur
- Stórblökur eða flughundar
- Smáblökur
- Húmblaka
- Skeifublaka
- Skollavampýra
- Hvalir
- Hvalveiðar á höfunum
- Sléttbakar, gráhvalur
- Reyðarhvalir
- Hnúfubakur
- Dólpungar eða vatnahöfrungar
- Nefjungar eða nefhvalir
- Höfrungar
- Höfrungar – Stökkull
- Hnísa – Grindhvalur
- Háhyrningur eða háhyrna
- Hvíthveli
- Búrhvalur
Ástand: gott