Undir Garðskagavita
Héraðssaga Garðs og Leiru. Verkið er gefið út að tilhlutan nokkurra Garðverja. ritið skiptist í tvo meginkafla. Hinn fyrri: Liðnar aldir líða hjá, en sá síðari: Meðal samtíðarmanna. Í fyrri kaflanum er saga héraðsins fram að lokum síðustu aldar. Í þann kafla er leitað víða til fanga. Í síðari kaflanum, heitir meðal samtíðarmanna er að nokkru í samtalsformi, er getið atburða og fólks og reynt að bregða upp svip af lífi og athöfnum héraðsbúa á þessari öld (síðustu öld).
Bókin Undir Garðskagavita er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun er hún skipt í tvo hluta, þeir eru:
- Liðnar aldir líða hjá
- Meðal samtíðarmanna
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.