Umhirða og góð ráð – blómarækt í heimahúsum

Blómarækt í heimahúsum krefst nákvæmrar umhirðu ef vel á að takast til og blómin að dafna. Ekki er síst nauðsynlegt að geta átta sig á því í tíma ef sjúkdómar eða óþrif herja á plönturnar.

Ráðleggingar varðandi þau efni eru stór hluti þessarar bókar og ættu að geta orðið notadrjúgar. Þá er hér að finna margs konar ábendingar og ráð um ræktun inniplantna almennt og ýmsar nýstarlegar hugmyndir í því sambandi. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

kr.800

1 á lager

Vörunúmer: 8501089 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,278 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

65 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Skötsel och råd

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1985

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Maja-Lisa Furusjö (höfundur frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Umhirða og góð ráð – blómarækt í heimahúsum”