Töfrajól Fríðu

Mikil gleði ríkir í höll Fríðu og prinsins hennar því jólin nálgast og undirbúningurinn er á lokastigi. En hinn sanni jólaandi hefur ekki alltaf ríkt í höllinni og það gekk mikið á áður en Fríða fékk Dýrið til þess að halda jól. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Disneybók sem byggir á mynd frá Walt Disney sem kom út árið 1997 og heitir á frummáli Beauty and the Beast: The Enchanted Christmas. En hún byggir á upphaflegu mynd frá Walt Disney sem kom út árið 1991 og heitir Fríða og dýrið og heitir á frummáli  Beauty and the Beast.

Myndin  Fríða og dýrið byggir á franskri þjóðsögu sem var rituð fyrst af Gabrielle-Suzanne Barbot de Villeneuve og koma út á prenti 1740. Saga þessi var síðan endurrituð af Jeanne-Marie Leprince de Beaumont.  Kom út á prenti árið 1756 og heitir á frönsku La Belle et la Bête, þessi saga var síða notið sem fyrirmynd af myndinni Fríða og dýrið.

Ástand: gott

Töfrajól Fríðu - Walt Disneybók

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,186 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

44 +myndir

ISBN

9789979214910

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Beauty and the Beast : the enchanted Christmas

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Íslensk þýðing

Sigrún Árnadóttir

Höfundur:

Walt Disney